Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andvægi
ENSKA
counterbalance
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Lyftari með andvægi:
lyftari til að stafla vörum sem búinn er gaffli og ber byrðina framan við framhjólin, hvort heldur er á vörubretti eða ekki, og er þungi vélarinnar mótvægi við byrðina.

[en] Counterbalanced truck:
stacking lift-truck fitted with a fork on which the load, either palletized or not, is put in a cantilever position in relation with the front wheels and balanced by the mass of the truck.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 86/663/EBE frá 22. desember 1986 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi sjálfknúna lyftara og dráttartæki

[en] Council Directive 86/663/EEC of 22 December 1986 on the approximation of the laws of the Member States relating to self-propelled industrial trucks

Skjal nr.
31986L0663
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
counter-balance