Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stórt atvinnufyrirtæki
ENSKA
large industrial group
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þróaðri samfélögum eru mestu vaxtarmöguleikarnir fólgnir í eftirspurn í atvinnulífinu, einkum frá stórum atvinnufyrirtækjum, ekki síst á fjármálasviðinu.

[en] The best prospects for growth in developed societies come from business demand, headed by large industrial groups and in particular the financial sector.

Rit
[is] Ályktun ráðsins 95/C 341/03 frá 27. nóvember 1995 um hvaða áhrif það hefur á iðnaðinn að koma á upplýsingaþjóðfélagi í Evrópusambandinu

[en] Council Resolution 95/C 341/03 of 27 November 1995 on the industrial aspects for the European Union in the development of the information society

Skjal nr.
31995Y1219(03)
Aðalorð
atvinnufyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira