Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar
ENSKA
European Centre for the Development of Vocational Training
DANSKA
Det Europæiske Center for Udvikling af Erhvervsuddannelse
SÆNSKA
Europeiska centrumet för utveckling av yrkesutbildning
FRANSKA
Centre européen pour le développement de la formation professionnelle
ÞÝSKA
Europäisches Zentrum für die Förderung der Berufsbildung
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Við framkvæmd þessarar aðgerðar verður einkum haft náið samstarf við Hagstofu Evrópubandalaganna (Eurostat), Evrópumiðstöð um þróun starfsmenntunar (Cedefop), Starfsmenntunarstofnun Evrópu (ETF) og viðeigandi alþjóðastofnanir, þar með talið einkum Evrópuráðið, Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).

[en] In implementing this action, close cooperation will be ensured in particular with the Statistical Office of the European Communities (Eurostat), the European Centre for the Development of Vocational Training (Cedefop), the European Training Foundation (ETF) and appropriate international organisations, notably the Council of Europe, the Organisation for Economic Cooperation and Development (OECD) and the United Nations Educational, Scientific and Cultural Organisation (UNESCO).

Skilgreining
[en] helps promote and develop vocational education and training in the EU (Stofnanir og áætlanir ESB og þátttaka Íslands)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 253/2000/EB frá 24. janúar 2000 um framkvæmd annars þreps aðgerðaáætlunar Bandalagsins á sviði menntamála Sókrates

[en] Decision No 253/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 24 January 2000 establishing the second phase of the Community action programme in the field of education "Socrates"

Skjal nr.
32000D0253
Aðalorð
Evrópumiðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
Cedefop

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira