Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starf af léttara tagi
ENSKA
light work
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Aðildarríki sem nýta sér ákvæði c-liðar 2. mgr. skulu, með fyrirvara ákvæði þessarar tilskipunar, kveða á um vinnuskilyrði vegna umræddra starfa af léttara tagi.

[en] Member States that make use of the opinion referred to in paragraph 2 (c) shall determine, subject to the provisions of this Directive, the working conditions relating to the light work in question.

Skilgreining
hvert það starf sem, vegna eðlis þeirra verkefna sem í því felast eða sérstakra aðstæðna við framkvæmd þeirra:
i) hefur ekki skaðleg áhrif á öryggi, heilsu eða þroska barna og
ii) er ekki þess eðlis að það komi niður á skólagöngu þeirra, þátttöku þeirra í starfsleiðbeiningar- eða starfsmenntunaráætlunum, sem lögbært yfirvald hefur viðurkennt, eða getu þeirra til að nýta sér ávinning þess náms sem þau hafa stundað

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/33/EB frá 22. júní 1994 um vinnuvernd barna og ungmenna

[en] Council Directive 94/33/EC of 22 June 1994 on the protection of young people at work

Skjal nr.
31994L0033
Aðalorð
starf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira