Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snerting við húð
ENSKA
skin contact
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ekki má þó nota meðhöndlaðan við, sem um getur í ii- og iii-lið 2. liðar ... í skemmtigörðum, skrúðgörðum eða á útivistar- og tómstundasvæðum þar sem hætta er á tíðri snertingu við húð ... .

[en] However, treated wood referred to under point 2(ii) and (iii) may not be used ... in parks, gardens, and outdoor recreational and leisure facilities where there is a risk of frequent skin contact ... .

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/90/EB frá 26. október 2001 um sjöundu aðlögun að tækniframförun á I. viðauka við tilskipun ráðsins 76/769/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi takmörkun á sölu og notkun tiltekinna skaðlegra efna og efnablandna (kreósót)

[en] Commission Directive 2001/90/EC of 26 October 2001 adapting to technical progress for the seventh time Annex I to Council Directive 76/769/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to restrictions on the marketing and use of certain dangerous substances and preparations (creosote)

Skjal nr.
32001L0090
Aðalorð
snerting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira