Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur, gerður með skírskotun til þessarar málsgreinar
ENSKA
agreement concluded in conformity with this paragraph
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta sett nánari reglur um:
- hvernig aðilar vinnumarkaðarins skuli beita þessari málsgrein, og
- hvernig ákvæði heildarsamninga og samninga sem eru gerðir með skírskotun til þessarar málsgreinar geti náð til annarra starfsmanna í samræmi við innlenda löggjöf og/eða réttarvenju.

[en] Member States may lay down rules:
- for the application of this paragraph by the two sides of industry, and
- for the extension of the provisions of collective agreements or agreements concluded in conformity with this paragraph to other workers in accordance with national legislation and/or practice.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/104/EB frá 23. nóvember 1993 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma

[en] Council Directive 93/104/EC of 23 November 1993 concerning certain aspects of the organization of working time

Skjal nr.
31993L0104
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira