Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnugreinasamtök
ENSKA
trade organisation
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir skulu leitast við að komast hjá því að hefja, hver gegn öðrum, ráðstafanir gegn undirboðum, einkum gegn vörum sem örfyrirtæki, lítil fyrirtæki og meðalstór fyrirtæki flytja út. Að því er Ekvador varðar skal þetta taka til hagsmunaaðila almennings- og samstöðuhagkerfisins (Popular and solidarity Economy Stakeholders) og atvinnugreinasamtaka um sanngjörn viðskipti og viðskipti með lífrænar vörur. Samningsaðilinn sem er innflutningsaðili skal kanna möguleika á því að beita uppbyggilegum úrræðum.

[en] The Parties shall endeavour to refrain from initiating anti-dumping procedures against each other, in particular against goods exported by Micro, Small and Medium - Sized Enterprises. For Ecuador, these shall include Popular and Solidarity Economy Stakeholders and fair and organic trade organizations. The importing Party shall explore the possibilities of applying constructive remedies.

Rit
[is] BÓKUN UM SAMKOMULAG VARÐANDI HEILDARSAMNINGINN UM EFNAHAGSLEGA SAMVINNU MILLI EFTA-RÍKJANNA OG EKVADORS

[en] RECORD OF UNDERSTANDING RELATING TO THE COMPREHENSIVE ECONOMIC PARTNERSHIP AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND ECUADOR

Skjal nr.
UÞM2018090011
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
trade organization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira