Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsgrein aðila sem stunda farþegaflutninga á vegum
ENSKA
occupation of road passenger transport operator
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... uppfylla þau skilyrði sem mælt er fyrir um í samræmi við reglur Bandalagsins um aðgang að starfsgrein aðila sem stunda farþegaflutninga á vegum innanlands og á milli landa ...
[en] ... satisfies the conditions laid down in accordance with Community rules on admission to the occupation of road passenger transport operator in national and international transport operations;
Skilgreining
starfsemi fyrirtækis sem notar til starfsins vélknúin ökutæki sem eru byggð og útbúin til þess að flytja fleiri en níu manns, að meðtöldum bílstjóra, og notuð í þeim tilgangi til farþegaflutninga fyrir almenning eða til að flytja sérstaka hópa fólks gegn greiðslu farþega eða þess aðila sem skipuleggur flutningana (32009R1071)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 300, 14.11.2009, 88
Skjal nr.
32009R1073
Aðalorð
starfsgrein - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira