Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfklónun
ENSKA
self-cloning
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Áður en ákveðið er hvort taka skal þessar erfðabreyttu örverur með í I. flokk ætti að athuga hvort þær eru útilokaðar frá tilskipuninni samkvæmt ákvæðum 4. liðar I. viðauka B, að teknu tilliti til þess að sjálfklónun þýðir brottnám kjarnsýru úr frumu lífveru ...

[en] Before deciding if these GMMs are to be included in Group I it should be considered whether they are excluded from the Directive under the provisions of Annex I B (4), taking into account that self-cloning means the removal of nucleic acid from a cell of an organism, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/134/EB frá 16. janúar 1996 um breytingu á ákvörðun 91/448/EBE varðandi leiðbeiningar um flokkun, samanber 4. gr. tilskipunar ráðsins 90/219/EBE um einangraða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Commission Decision 96/134/EC of 16 January 1996 amending Decision 91/448/EEC concerning guidelines for classification referred to in Article 4 of Council Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
31996D0134
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira