Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
söluverð
ENSKA
selling price
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Auk þeirra ákvæða sem þegar hafa verið nefnd nær upptalningin á takmörkunum sem útiloka flokkaundanþágu einnig til takmarkana varðandi söluverð nytjaleyfisvörunnar eða framleiðslu- eða sölumagn, því slíkar takmarkanir hefta mjög möguleika leyfishafa á að hagnýta tæknina sem nytjaleyfið nær til og einkum geta magntakmarkanir verkað eins og útflutningsbönn (1. og 5. mgr. 3. gr.).

[en] Besides the clauses already mentioned, the list of restrictions which render the block exemption inapplicable also includes restrictions regarding the selling prices of the licensed product or the quantities to be manufactured or sold, since they seriously limit the extent to which the licensee can exploit the licensed technology and since quantity restrictions particularly may have the same effect as export bans (Article 3 (1) and (5)).

Skilgreining
endanlegt verð fyrir hverja einingu vöru eða tiltekið magn vörunnar að meðtöldum virðisaukaskatti og öllum öðrum sköttum

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira