Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppni milli vörumerkja
ENSKA
inter-brand competition
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samningar um einkanytjaleyfi, þ.e. samningar þar sem leyfisveitandi skuldbindur sig til að hagnýta ekki sjálfur þá tækni sem nytjaleyfið nær til á nytjaleyfissvæðinu eða til að veita ekki frekari nytjaleyfi á því svæði, þurfa ekki að vera ósamrýmanlegir 1. mgr. 85. gr., ef þeir fjalla um tilkomu og verndun nýrrar tækni á nytjaleyfissvæðinu því taka ber tillit til umfangs þeirra rannsókna sem að baki liggja, aukinnar samkeppni, einkum milli vörumerkja, og þeirrar aukningar á samkeppnishæfni hlutaðeigandi fyrirtækja sem útbreiðsla nýjunga innan Bandalagsins leiðir til.


[en] Exclusive licensing agreements, i.e. agreements in which the licensor undertakes not to exploit the licensed technology in the licensed territory himself or to grant further licences there, may not be in themselves incompatible with Article 85 (1) where they are concerned with the introduction and protection of a new technology in the licensed territory, by reason of the scale of the research which has been undertaken, of the increase in the level of competition, in particular inter-brand competition, and of the competitiveness of the undertakings concerned resulting from the dissemination of innovation within the Community.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Aðalorð
samkeppni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira