Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráð starfsstöð
ENSKA
registered place of business
DANSKA
hjemsted, vedtægtsmæssigt hjemsted
SÆNSKA
säte, stadgeenligt säte
FRANSKA
siège social, siège statutaire
ÞÝSKA
Satzungssitz, satzungsmässiger Sitz
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef framleiðandi, sem setur tæki á markað undir eigin nafni, er ekki með skráða starfsstöð í aðildarríki ætti hann að tilnefna einn viðurkenndan fulltrúa í Sambandinu. Þessi tilnefning ætti a.m.k. að gilda fyrir öll tæki af sömu gerð.

[en] Where a manufacturer who places a device on the market under his own name does not have a registered place of business in a Member State, he should designate a single authorised representative in the Union. The designation must be effective at least for all devices of the same model.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 5. apríl 2013 um sameiginlegan ramma fyrir einkvæmt tækjaauðkenningarkerfi fyrir lækningatæki í Sambandinu

[en] Commission Recommendation of 5 April 2013 on a common framework for a unique device identification system of medical devices in the Union

Skjal nr.
32013H0172
Aðalorð
starfsstöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira