Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnsýslumeðferð
ENSKA
administrative procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum skal gert kleift að kveða á um undantekningar frá réttinum til að hindra óleyfilegan útdrátt og/eða endurnýtingu á umtalsverðum hluta gagnagrunns, enda sé það gert í einkaþágu, til kennslu eða til vísindarannsókna eða ef útdráttur og/eða endurnýting fer fram í þágu almannaöryggis eða vegna stjórnsýslumeðferðar eða málareksturs.

[en] ... the Member States should be given the option of providing for exceptions to the right to prevent the unauthorized extraction and/or re-utilization of a substantial part of the contents of a database in the case of extraction for private purposes, for the purposes of illustration for teaching or scientific research, or where extraction and/or re-utilization are/is carried out in the interests of public security or for the purposes of an administrative or judicial procedure;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira