Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóræningjavara keppinautar
ENSKA
parasitical competing product
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Réttur til að banna útdrátt og/eða endurnýtingu alls eða umtalsverðs hluta gagnagrunns tekur ekki einungis til framleiðslu sjóræningjavöru keppinautar heldur einnig til þeirra notenda sem valda með athöfnum sínum umtalsverðum skaða á fjárfestingunni, metið með hliðsjón af magni eða mikilvægi.

[en] ... whereas the right to prohibit extraction and/or re-utilization of all or a substantial part of the contents relates not only to the manufacture of a parasitical competing product but also to any user who, through his acts, causes significant detriment, evaluated qualitatively or quantitatively, to the investment;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/9/EB frá 11. mars 1996 um lögverndun gagnagrunna

[en] Directive 96/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 1996 on the legal protection of databases

Skjal nr.
31996L0009
Aðalorð
sjóræningjavara - orðflokkur no. kyn kvk.