Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snurðulaus starfsemi innri markaðarins
ENSKA
smooth functioning of the internal market
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Sá reglurammi hefur ekki veitt innlendum stjórnvöldum nægileg úrræði til að grípa til skilvirkra og afgerandi aðgerða, með tilliti til verðlagningar á reikiþjónustu innan Bandalagsins, og hefur því ekki tryggt snurðulausa starfsemi innri markaðarins fyrir reikiþjónustu. Til að innri markaðurinn geti starfað snurðulaust, og ekki síst til að tryggja jöfn samkeppnisskilyrði, ber aðildarríkjunum skylda til að sjá til þess að lögbær yfirvöld þeirra meti samninga um samningsbundna skuldajöfnun með einsleitum hætti.

[en] That framework has not provided national regulatory authorities with sufficient tools to take effective and decisive action with regard to the pricing of roaming services within the Community and thus fails to ensure the smooth functioning of the internal market for roaming services.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 727/2007 frá 26. júní 2007 um breytingu á I., III., VII. og X. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 717/2007 of the European Parliament and of the Council of 27 June 2007 on roaming on public mobile telephone networks within the Community and amending Directive 2002/21/EC

Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
starfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira