Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsbundin skuldajöfnun
ENSKA
contractual netting
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar þennan hluta merkir mótaðili aðila (þ.m.t. einstaklinga) sem hefur heimild til að gera samkomulag um samningsbundna skuldajöfnun og samkomulag um samningsbundna skuldajöfnun milli afurða merkir skriflegur tvíhliða samningur milli lánastofnunar og mótaðila sem skapar eina ákveðna lagaskyldu sem tekur til allra tvíhliða rammasamninga er felast þar í og viðskipta sem tilheyra ólíkum afurðaflokkum. Samkomulag um samningsbundna skuldajöfnun milli afurða nær ekki yfir aðra skuldajöfnun en tvíhliða. Að því er varðar skuldajöfnun milli afurða er litið á eftirfarandi sem ólíka afurðaflokka: ...
[en] For the purpose of this Part, counterparty means any entity (including natural persons) that has the power to conclude a contractual netting agreement and contractual cross product netting agreement means a written bilateral agreement between a credit institution and a counterparty which creates a single legal obligation covering all included bilateral master agreements and transactions belonging to different product categories. Contractual cross product netting agreements do not cover netting other than on a bilateral basis. For the purposes of cross product netting, the following are considered different product categories:
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 177, 30.6.2006, 1
Skjal nr.
32006L0048-B
Aðalorð
skuldajöfnun - orðflokkur no. kyn kvk.