Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
með hliðsjón af
ENSKA
read in conjunction with
DANSKA
sammenholdt med
SÆNSKA
jämförd med
ÞÝSKA
in Verbindung mit
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samkvæmt 2. mgr. 6. gr. skal, með hliðsjón af 9. lið A. þáttar I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1060/2009, gera kröfu um að lánshæfismatsfyrirtæki komi á endurskoðunareiningu sem ber ábyrgð á reglubundinni endurskoðun á aðferðafræði þess, líkönum og lykilforsendum við mat, s.s. stærðfræði- og fylgniforsendum, og hvers konar mikilvægum breytingum eða lagfæringum á þeim sem og því hve vel viðkomandi aðferðir, líkön eða lykilforsendur eiga við þegar þær eru notaðar eða ætlaðar til notkunar við mat á nýjum fjármálagerningum.

[en] Article 6(2) when read in conjunction with point 9 of Section A of Annex I to Regulation (EC) No 1060/2009 requires a credit rating agency to establish a review function responsible for periodically reviewing its methodologies, models and key rating assumptions, such as mathematical or correlation assumptions, and any significant changes or modifications thereto as well as the appropriateness of those methodologies, models and key rating assumptions where they are used or intended to be used for the assessment of new financial instruments.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 447/2012 frá 21. mars 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 um lánshæfismatsfyrirtæki með því að mæla fyrir um tæknilega eftirlitsstaðla vegna mats á því hvort aðferð við lánshæfismat uppfylli skilyrði

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 447/2012 of 21 March 2012 supplementing Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council on credit rating agencies by laying down regulatory technical standards for the assessment of compliance of credit rating methodologies - regarding CRAs II

Skjal nr.
32012R0447
Athugasemd
Áður þýtt sem ,túlkað í tengslum við´ en breytt 2014 í samráði við lögfr. Styttri útgáfa er stundum notuð í ensku (in conjunction with).

Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira