Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sykursteri
ENSKA
glucocorticoid
Svið
lyf
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] barksteri sem getur stýrt kolvetna-, fitu- og prótínefnaskiptum líkamans, en hefur að auki áhrif á margvíslega starfsemi (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

[en] any of the group of corticosteroids predominantly involved in carbohydrate metabolism, and also in fat and protein metabolism and many other activities (e.g., alteration of connective tissue response to injury and inhibition of inflammatory and allergic reactions); some also exhibit varying degrees of mineralocorticoid activity

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1441/95 frá 26. júní 1995 um breytingu á I., II. og III. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2377/90 þar sem mælt er fyrir um sameiginlega aðferð til að ákvarða hámarksmagn leifa dýralyfja í matvælum úr dýraríkinu

[en] Commission Regulation (EC) No 1441/95 of 26 June 1995 amending Annexes I, II and III of Council Regulation (EEC) No 2377/90 laying down a Community procedure for the establishment of maximum residue limits of veterinary medicinal products in foodstuffs of animal origin

Skjal nr.
31995R1441
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
GC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira