Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöð í rekstri
ENSKA
existing installation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Veitið upplýsingar um fjölda nýrra stöðva og stöðva sem eru í rekstri, eins og skilgreint er í tilskipun 96/61/EB (starfsstöðvar sem varða samþættar mengunarvarnir og eftirlit með mengun) og fjölda leyfa eftir tegund starfsemi, með vísan til mátsins og athugasemdanna sem mælt er fyrir um í 2. hluta.
[en] Give details of the numbers of new and existing installations as defined by Directive 96/61/EC (IPPC installations) and permits by activity type, referring to the template and notes laid down in Part 2.
Skilgreining
stöð sem er annaðhvort í rekstri eða hefur leyfi, í samræmi við lög sem eru í gildi fyrir þann dag sem þessi tilskipun kemur til framkvæmda, eða stöð sem sótt hefur verið um leyfi fyrir með fullgildri umsókn að mati lögbærs yfirvalds, enda hefjist starfsemi stöðvarinnar eigi síðar en einu ári eftir þann dag sem þessi tilskipun kemur til framkvæmda (31996L0061)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 70, 9.3.2006, 76
Skjal nr.
32006D0194
Aðalorð
stöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira