Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnandi grunnvirkis
ENSKA
infrastructure manager
DANSKA
infrastrukturforvalter
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Hver aðili skal vera, að því er varðar skipulag, ákvarðanir um fjármögnun, rekstrarform að lögum og ákvarðanatöku, óháður stjórnanda grunnvirkis, innheimtustofnun, úthlutunaraðila eða járnbrautarfyrirtæki.

[en] Each body shall be independent in its organisation, funding decisions, legal structure and decision-making of any infrastructure manager, charging body, allocation body or railway undertaking.

Skilgreining
[is] opinber stofnun eða fyrirtæki sem sér einkum um að koma upp og viðhalda járnbrautargrunnvirkjum. Þetta getur einnig tekið til þess að annast eftirlits- og öryggiskerfi. Verkefnum grunnvirkjastjórnar við járnbrautarnet eða hluta járnbrautarnets má úthluta til ýmissa stofnana eða fyrirtækja

[en] body or undertaking that is responsible in particular for establishing and maintaining railway infrastructure (IATE, land transport, 2022)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1371/2007 frá 23. október 2007 um réttindi og skyldur lestarfarþega

[en] Regulation (EC) No 1371/2007 of the European Parliament and of the Council of 23 October 2007 on rail passengers rights and obligations

Skjal nr.
32007R1371
Aðalorð
stjórnandi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
IM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira