Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrá
ENSKA
register
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal taka saman skrá yfir öll matvælaensím, sem koma til greina til færslu í skrá Bandalagsins, sem umsókn, sem uppfyllir gildisviðmiðanirnar sem mæla skal fyrir um í samræmi við 1. mgr. 9. gr. reglugerðar (EB) nr. 1331/2008 (um sameiginlega málsmeðferð við leyfisveitingu fyrir aukefni í matvælum, ensím í matvælum og bragðefni í matvælum), hefur verið lögð fram fyrir í samræmi við 2. mgr. þessarar greinar (hér á eftir nefnd skráin). Skráin skal vera aðgengileg almenningi.


[en] The Commission shall establish a Register of all food enzymes to be considered for inclusion in the Community list in respect of which an application complying with the validity criteria to be laid down in accordance with Article 9(1) of Regulation (EC) No 1331/2008 (establishing a common authorisation procedure for food additives, food enzymes and food flavourings) has been submitted in accordance with paragraph 2 of this Article (hereinafter referred to as the Register). The Register shall be made available to the public.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1332/2008 frá 16. desember 2008 um ensím í matvælum og um breytingu á tilskipun ráðsins 83/417/EBE, reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999, tilskipun 2000/13/EB, tilskipun ráðsins 2001/112/EB og reglugerð (EB) nr. 258/97

[en] Regulation (EC) No 1332/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on food enzymes and amending Council Directive 83/417/EEC, Council Regulation (EC) No 1493/1999, Directive 2000/13/EC, Council Directive 2001/112/EC and Regulation (EC) No 258/97

Skjal nr.
32008R1332
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira