Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bátsformannsskírteini
ENSKA
boatmasters´ certificate
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... brevet de cpitan fluvial categoria A (bátsformannsskírteini A) (í samræmi við fyrirmæli ráðuneytis opinberra framkvæmda, samgangna og húsnæðismála nr. 984/04.07.2001 þar sem samþykkt er reglugerð um útgáfu landsbundinna skírteina fyrir tiltekna stöðu starfsmanna sem sigla á ám, M.Of., p. I, nr. 441/6.VIII.2001).

[en] ... brevet de cpitan fluvial categoria A (boatmaster´s A certificate) (in accordance with the Order of the Minister of Public Works, Transport and Housing No 984/04.07.2001 approving the Regulation on the issue of national capacity certificates for river sailing personnel, M.Of., p. I, nr 441/6.VIII.2001).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/103/EB frá 20. nóvember 2006 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði stefnu í flutningamálum vegna aðildar Búlgaríu og Rúmeníu

[en] Council Directive 2006/103/EC of 20 November 2006 adapting certain Directives in the field of transport policy, by reason of the accession of Bulgaria and Romania

Skjal nr.
32006L0103
Athugasemd
Var áður ranglega þýtt sem ,skipstjórnarskírteini´ en breytt 2009.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira