Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipgengt leiðanet
ENSKA
navigable network
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Alþjóðleg samkeppni er ekki fyrir hendi á innlendum skipgengum vatnaleiðum sem ekki tengjast skipgengu leiðaneti annars aðildarríkis og því er ekki nauðsynlegt að lögbinda sameiginleg ákvæði um afhendingu skipstjórnarskírteina sem sett eru í þessari tilskipun fyrir þessar vatnaleiðir.

[en] National navigable waterways not linked to the navigable network of another Member State are not subject to international competition and it is therefore not necessary to make compulsory on those waterways the common provisions for the granting of boatmasters'' certificates laid down in this Directive.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/50/EB frá 23. júlí 1996 um samræmingu skilyrða fyrir því að öðlast innlend skipstjórnarskírteini til að flytja farm og farþega eftir skipgengum vatnaleiðum í Bandalaginu

[en] Council Directive 96/50/EC of 23 July 1996 on the harmonization of the conditions for obtaining national boatmasters´ certificates for the carriage of goods and passengers by inland waterway in the Community

Skjal nr.
31996L0050
Aðalorð
leiðanet - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira