Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfbær þróun
ENSKA
sustainable development
FRANSKA
développement durable
ÞÝSKA
nachhaltige Entwicklung, dauerhafte Entwicklung, zukunftsfähige Entwicklung
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þess vegna ætti sjálfbær þróun lífrænnar framleiðslu í Sambandinu að byggjast á traustum framleiðslureglum sem eru samræmdar á vettvangi Sambandsins og sem uppfylla væntingar rekstraraðila og neytenda að því er varðar gæði lífrænna vara og fylgni við meginreglurnar og reglurnar sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð.

[en] Therefore, the sustainable development of organic production in the Union should be based on sound production rules which are harmonised at Union level and which meet operators and consumers expectations regarding the quality of organic products and compliance with the principles and rules laid down in this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

Skjal nr.
32018R0848
Aðalorð
þróun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira