Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sá sem annast uppsetningu lyftu
ENSKA
installer of a lift
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu gera allar viðeigandi ráðstafanir til að tryggja að annars vegar skuli sá sem ber ábyrgð á vinnu við
byggingar eða mannvirki og sá sem annast uppsetningu lyftu veita hvor öðrum nauðsynlegar upplýsingar og hins vegar grípa til viðeigandi aðgerða til að tryggja að lyftan vinni eðlilega og sé örugg í notkun.

[en] Member States shall take all appropriate measures to ensure that the person responsible for work on the building or construction and the installer of the lift, on the one hand, keep each other informed of the facts necessary for, and, on the other hand, take the appropriate steps to ensure, the proper operation and safe use of the lift.

Skilgreining
einstaklingur eða lögpersóna sem ber ábyrgð á hönnun, framleiðslu, uppsetningu og markaðssetningu lyftunnar og merkir með CE-merki og útbýr EB-samræmisyfirlýsingu

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/16/EB frá 29. júní 1995 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna varðandi lyftur

[en] European Parliament and Council Directive 95/16/EC of 29 June 1995 on the approximation of the laws of the Member States relating to lifts

Skjal nr.
31995L0016
Aðalorð
sá - orðflokkur fn.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira