Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérkenni
ENSKA
specific feature
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef kerfi, íhlutur eða aðskilin tæknieining, sem lögð hefur verið fram til gerðarviðurkenningar, þjónar einungis hlutverki sínu, eða sérkenni þeirra nýtast einungis, ásamt öðrum hlutum ökutækisins, og af þeim sökum er einungis hægt að sannprófa hvort ein eða fleiri kröfur séu uppfylltar þegar kerfið, íhluturinn eða aðskilda tæknieiningin, sem á að gerðarviðurkenna, vinnur í tengslum við aðra hluta ökutækisins, hvort sem þeir eru raunverulegir eða hermitækni beitt, skal afmarka gildissvið EB-gerðarviðurkenningarinnar fyrir kerfið, íhlutinn eða aðskildu tæknieininguna í samræmi við það.

[en] Where the system, component or separate technical unit to be approved fulfils its function or offers a specific feature only in conjunction with other parts of the vehicle, and where, for this reason, compliance with one or more requirements can be verified only when the system, component or separate technical unit to be approved operates in conjunction with other vehicle parts, whether real or simulated, the scope of the EC type-approval of the system, component or separate technical unit must be restricted accordingly.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/37/EB frá 26. maí um gerðarviðurkenningu á dráttarvélum fyrir landbúnað eða skógrækt, eftirvögnum þeirra og útskiptanlegum, dregnum tækjum ásamt kerfum þeirra, íhlutum og aðskildum tæknieiningum og um niðurfellingu á tilskipun 74/150/EBE

[en] Directive 2003/37/EC of the European Parliament and of the Council of 26 May 2003 on type-approval of agricultural or forestry tractors, their trailers and interchangeable towed machinery, together with their systems, components and separate technical units and repealing Directive 74/150/EEC

Skjal nr.
32003L0037
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira