Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stórslys
ENSKA
major accident
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar þessa ákvörðun skal röng starfræksla úrgangsstöðvarinnar merkja hvers konar starfrækslu sem getur leitt til stórslyss, þ.m.t. að ráðstafanir til umhverfisverndar bregðist og hönnun úrgangsstöðvarinnar sé gölluð eða ófullnægjandi.

[en] For the purpose of this Decision, incorrect operation of the waste facility shall mean any operation which may give rise to a major accident, including the malfunction of environmental protection measures and faulty or insufficient design.

Skilgreining
atvik á borð við stórfellda losun efna, eldsvoða eða sprengingu sem stafar af stjórnlausri atburðarás við rekstur starfsstöðvar sem þessi tilskipun nær til, og stofnar heilsu manna og/eða umhverfi í mikla hættu í bráð eða lengd, í starfsstöðinni eða utan hennar, og þar sem eitt eða fleiri hættuleg efni koma við sögu (31996L0082)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. apríl 2009 um skilgreiningu á viðmiðunum fyrir flokkun úrgangsstöðva í samræmi við III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/21/EB um meðhöndlun úrgangs frá námuiðnaði

[en] Commission Decision of 20 April 2009 on the definition of the criteria for the classification of waste facilities in accordance with Annex III of Directive 2006/21/EC of the European Parliament and of the Council concerning the management of waste from extractive industries

Skjal nr.
32009D0337
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira