Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnun á skipulagi landnotkunar
ENSKA
control on land-use planning
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Eftir slysin í Bhopal og Mexíkóborg, þar fram kom hættan sem getur stafað af hættulegum athafnasvæðum í nágrenni byggðar, var þess farið á leit við framkvæmdastjórnina í ályktun ráðsins frá 16. október 1989 að hún bætti í tilskipun 82/501/EBE ákvæðum um stjórnun á skipulagi landnotkunar vegna starfsleyfa til nýrra stöðva og vegna þéttbýlisskipulags umhverfis þær stöðvar sem fyrir eru.


[en] ... in the light of the accidents at Bhopal and Mexico City, which demonstrated the hazard which arises when dangerous sites and dwellings are close together, the Council Resolution of 16 October 1989 called on the Commission to include in Directive 82/501/EEC provisions concerning controls on land-use planning when new installations are authorized and when urban development takes place around existing installations;


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/82/EB frá 9. desember 1996 um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna

[en] Council Directive 96/82/EC of 9 December 1996 on the control of major-accident hazards involving dangerous substances

Skjal nr.
31996L0082
Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira