Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almannatryggingakerfi
ENSKA
social security scheme
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Aðrar beinar tryggingar ná yfir allar aðrar tegundir skaðatrygginga. Innifaldar eru líftryggingar, slysa- og sjúkratryggingar (nema þær séu veittar sem hluti af opinberu almannatryggingakerfi), sjó-, loft- og aðrar flutningstryggingar, brunatryggingar og aðrar eignatryggingar, tryggingar vegna fjárhagslegs tjóns, almennar ábyrgðartryggingar og aðrar tryggingar, s.s. ferðatryggingar og tryggingar sem tengjast lánum og greiðslukortum.

[en] Other direct insurance covers all other forms of casualty insurance. Included are term life insurance; accident and health insurance (unless these are provided as part of government social security schemes); marine, aviation and other transport insurance; fire and other property damage; pecuniary loss insurance; general liability insurance; and other insurance, such as travel insurance and insurance related to loans and credit cards.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 555/2012 frá 22. júní 2012 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 um hagskýrslur Bandalagsins að því er varðar greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina, erlenda fjárfestingu, að því er varðar uppfærslu á kröfum um gögn og skilgreiningum

[en] Commission Regulation (EU) No 555/2012 of 22 June 2012 amending Regulation (EC) No 184/2005 of the European Parliament and of the Council on Community statistics concerning balance of payments, international trade in services and foreign direct investment, as regards the update of data requirements and definitions

Skjal nr.
32012R0555
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
social-security scheme