Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- farstöðvaþjónusta um gervihnött
- ENSKA
- mobile satellite service
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Í þessu sambandi teljast kerfi sem geta veitt farstöðvaþjónustu um gervihnött (MSS) vera nýr, óhefðbundinn verkvangur þar sem unnt er að veita ýmiss konar samevrópska fjarskiptaþjónustu og útvarps-, sjónvarps- eða fjölvarpsþjónustu óháð staðsetningu notanda, svo sem háhraðaaðgang að Netinu eða innra neti, fjarmargmiðlun og almannavarnir og neyðaraðstoð.
- [en] In this context, systems capable of providing mobile satellite services (MSS) are seen as an innovative alternative platform able to provide various types of pan- European telecommunications and broadcasting/multicasting services regardless of the location of end users, such as high speed internet/intranet access, mobile multimedia and public protection and disaster relief.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. febrúar 2007 um samræmda notkun tíðnirófs fyrir þráðlausar sendingar á tíðnisviðinu 2 GHz með tilliti til upptöku kerfa til að veita farstöðvaþjónustu um gervihnött
- [en] Commission Decision of 14 February 2007 on the harmonised use of radio spectrum in the 2 GHz frequency bands for the implementation of systems providing mobile satellite services
- Skjal nr.
- 32007D0098
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,fargervihnattaþjónusta´ en breytt 2007.
- Aðalorð
- farstöðvaþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- mobile-satellite service
MSS
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.