Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stoðþjónusta
ENSKA
support service
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í þessari grein er merking eftirfarandi hugtaka á sviði aðstoðar vegna rannsókna og þróunarstarfs sem hér segir:

a) eingöngu má veita aðstoð vegna:
...
fastakostnaðar (grunnvirkja og stoðþjónustu), að því marki sem hann tengist rannsóknarverkefnum og þróunarstarfi, enda sé hann eigi hærri en 45% af heildarkostnaði við verkefnið vegna grunnrannsókna á sviði iðnaðar, 20% vegna hagnýtra rannsókna og 10% vegna þróunarstarfs.

[en] For the purposes of this Article, the following definitions shall apply to research and development aid:

(a) eligible costs shall be only those relating to:
...
overhead costs (infrastructure and support services) to the extent that they are related to the research and development projects, on condition that they do not exceed 45 % of the total costs of the project for basic industrial research, 20 % for applied research and 10 % for development;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3094/95 frá 22. desember 1995 um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Regulation (EC) No 3094/95 of 22 December 1995 on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31995R3094
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira