Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sjálfknúið hafskip
- ENSKA
- self-propelled seagoing vessel
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
... sjálfknúið hafskip: skip sem hefur alla nauðsynlega eiginleika til sjálfstæðra úthafssiglinga í krafti vélarafls og stýribúnaðar;
- [en] ... ''self-propelled seagoing vessel'' shall mean a vessel that, by means of its permanent propulsion and steering, has all the characteristics of self-navigability on the high seas;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3094/95 frá 22. desember 1995 um aðstoð til skipasmíða
- [en] Council Regulation (EC) No 3094/95 of 22 December 1995 on aid to shipbuilding
- Skjal nr.
- 31995R3094
- Aðalorð
- hafskip - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.