Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kolvetni
ENSKA
carbohydrate
Samheiti
kolhýdrat, sykra, sykrungur
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] ... innihald efnisþátta prótíns, kolvetnis og fitu og/eða annarra næringarefna og efnisþátta þeirra, séu þessar upplýsingar nauðsynlegar vegna fyrirhugaðrar notkunar vörunnar, gefnu upp í tölugildi, í 100 g eða í 100 ml af vörunni eins og hún er seld og, ef við á, í 100 g eða í 100 ml af vörunni sem er tilbúin til notkunar í samræmi við fyrirmæli framleiðanda.

[en] ... selectively the content of components of protein, carbohydrate and fat and/or of other nutrients and their components the declaration of which would be necessary for the appropriate intended use of the product, expressed in numerical form, per 100 g or per 100 ml of the product as sold and where appropriate per 100 g or per 100 ml of the product ready for use in accordance with the manufacturer''s instructions.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/21/EB frá 25. mars 1999 um sérfæði sem er notað í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi

[en] Commission Directive 1999/21/EC of 25 March 1999 on dietary foods for special medical purposes

Skjal nr.
31999L0021
Athugasemd
Áður þýtt sem ,sykra´ en breytt 2009. Þýðingin ,kolvetni´ hefur verið notuð innan matvæla- og næringarfræði í mörg ár, m.a. í kennslubókum. Einnig notuð á umbúðum matvæla.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira