Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipurit
ENSKA
organisational chart
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Umsækjandi sem óskar eftir starfsleyfi sem veitandi gagnaskýrsluþjónustu ætti að láta umsókn sína um starfsleyfi innihalda starfsáætlun og skipurit. Í skipuritinu ætti að tilgreina hver beri ábyrgð á mismunandi starfsemi sem auðveldar lögbæru yfirvaldi að meta hvort veitandi gagnaskýrsluþjónustu hafi nægan mannauð og yfirsýn yfir starfsemi sína.

[en] An applicant seeking authorisation as a data reporting services provider should provide in its application for authorisation a programme of operations and an organisational chart. The organisational chart should identify who is responsible for the different activities to enable the competent authority to assess whether the data reporting services provider has sufficient human resources and oversight over its business.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/571 frá 2. júní 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um starfsleyfi, skipulagskröfur og birtingu færslna fyrir veitendur gagnaskýrsluþjónustu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/571 of 2 June 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on the authorisation, organisational requirements and the publication of transactions for data reporting services providers

Skjal nr.
32017R0571
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
organizational chart

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira