Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- segulmiðill
- ENSKA
- magnetic carrier
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Þýskaland skuldbindur sig til að safna þessum gögnum um einstakar bújarðir á segulmiðil í eina gagnavinnslustöð innan tólf mánaða frá því að vettvangssöfnun gagna lýkur.
- [en] Germany undertakes to centralize the individual data on a magnetic carrier in a single data-processing centre, within 12 months of completion of data collection in the field.'';
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2467/96 frá 17. desember 1996 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 571/88 um skipulag kannana Bandalagsins á nýtingu bújarða
- [en] Council Regulation (EC) No 2467/96 of 17 December 1996 amending Regulation (EEC) No 571/88 on the organization of Community surveys on the structure of agricultural holdings
- Skjal nr.
- 31996R2467
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.