Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stuðningstækni
- ENSKA
- enabling technology
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Meginmarkmiðið er að stuðla að því að viðhalda og efla vísindalega og tæknilega getu í Bandalaginu á þeim sviðum rannsókna og stuðningstækni sem ástæða er til að hljóti útbreiðslu.
- [en] Their main aim is to help the Community maintain and improve its scientific and technological capability in those areas of research and enabling technologies which should be used widely.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 182/1999/EB frá 22. desember 1998 um fimmtu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (1998 til 2002)
- [en] Decision No 182/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 22 December 1998 concerning the fifth framework programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities (1998 to 2002)
- Skjal nr.
- 31999D0182
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.