Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sá sem neitar að gegna herþjónustu samvisku sinnar vegna
ENSKA
conscientious objector
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Evrópskt sjálfboðastarf kemur ekki í staðinn fyrir herþjónustu, né fyrir aðra þjónustu, svo sem fyrir þá sem neita að gegna herþjónustu samvisku sinnar vegna, eða aðra lögboðna borgaraþjónustu sem fyrirfinnst í nokkrum aðildarríkjum, og því er ekki ætlað að takmarka eða koma í stað mögulegrar eða raunverulegrar launaðrar atvinnu.

[en] European voluntary service activities are not a substitute for military service, for the alternative service formulae provided in particular for conscientious objectors or for the compulsory civilian service existing in several Member States, and should not restrict or be a substitute for potential or existing paid employment;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1686/98/EB frá 20. júlí 1998 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins ,,Evrópsk sjálfboðaþjónusta fyrir ungt fólk´´

[en] Decision No 1686/98/EC of the European Parliament and the Council of 20 July 1998 establishing the Community action programme ''European Voluntary Service for Young People''

Skjal nr.
31998D1686
Aðalorð
sá - orðflokkur fn.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira