Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkisstyrkur
ENSKA
State grant
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Styrkfjárhæð getur að hámarki numið 200.000 evrum yfir þriggja ára tímabil og má ekki fara umfram 50% af heildarkostnaði verkefnis. Hafi styrkþegi hlotið ríkisstyrk á sama tímabili, annars staðar frá, þá lækkar veittur styrkur, samkvæmt reglum þessum, sem því nemur.

[en] The grant amount may reach a maximum of EUR 200 000 over a three year period, and may not exceed 50 % of the total cost of the project. Where the beneficiary has received a state grant elsewhere, within the same period, the grant will be reduced in keeping with these rules, by that amount.

Skilgreining
hvers kyns aðstoð sem ríki veitir eða er veitt af ríkisfjármunum og er til þess fallin að raska samkeppni með því að ívilna ákveðnum fyrirtækjum eða framleiðslu tiltekinna vara. Þess háttar styrkir sem áhrif hafa á viðskipti milli aðildarríkja EES-samningsins eru almennt bannaðir nema tilteknar undantekningar eigi við, sbr. 61. gr. EES-samningsins ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] REGLUR um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

[en] RULES for the Ministry for Foreign Affairs on grants from the Fund for collaborating with businesses on the UN Global Goals

Skjal nr.
UÞM2019040087
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira