Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rammaáætlun um hagskýrslugerð
ENSKA
statistical framework programme
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
Til að tryggja einsleitni og samanburðarhæfni hagskýrslna í Bandalaginu þarf að gera rammaáætlun til nokkurra ára um hagskýrslugerð, sem framkvæmdastjórnin og aðildarríkin koma sér saman um að framkvæma eða er framkvæmd með einstökum ráðstöfunum sem ráðið eða - í afmörkuðum málum - framkvæmdastjórnin ákveður.
Rit
Stjtíð. EB L 219, 28.8.1993, 1
Skjal nr.
31993D0464
Aðalorð
rammaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.