Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rýniútgáfa
ENSKA
critical publication
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Aðildarríkjum skal vera frjálst að viðhalda eða innleiða önnur réttindi sem tengjast höfundarrétti, einkum í sambandi við verndun á rýniútgáfum og vísindaútgáfum verka.

[en] The Member States should remain free to maintain or introduce other rights related to copyright in particular in relation to the protection of critical and scientific publications.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/116/EB frá 12. desember 2006 um verndartíma höfundarréttar og tiltekinna skyldra réttinda (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2006/116/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on the term of protection of copyright and certain related rights (Codified version)

Skjal nr.
32006L0116
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.