Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raunstaðall
ENSKA
de facto standard
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Ef einkareknar stofnanir eða fyrirtækjahópar setja staðal eða ef tækni, sem þeir hafa einkaleyfi á, verður að raunstaðli er komið í veg fyrir samkeppni ef þriðju aðilar eru útilokaðir frá staðlinum.

[en] To the extent that private organisations or groups of companies set a standard or their proprietary technology becomes a de facto standard, then competition will be eliminated if third parties are foreclosed from access to this standard.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Leiðbeiningar um gildissvið 81. gr. EB-sáttmálans gagnvart láréttum samstarfssamningum

[en] Commission Notice Guidelines on the applicability of Article 81 of the EC Treaty to horizontal cooperation agreements

Skjal nr.
32001Y0106(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.