Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rökstudd ákvörðun
ENSKA
reasoned decision
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Aðstoðarframkvæmdastjóri getur, með tilhlýðilega rökstuddri ákvörðun, hnekkt synjuninni og staðfest fyrirmæli um innheimtu, ráðstöfun fjár eða greiðslufyrirmæli, nema vafi leiki á því að nægar fjárveitingar séu fyrir hendi.

[en] Except in cases where the availability of appropriations is in doubt, the Deputy Secretary-General may, in a duly reasoned decision, overrule the refusal and confirm the recovery order, expenditure commitment or payment order.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 27. mars 2000 um fjárhagsreglugerð er gildi um fjárhagsáætlunarþáttinn í rekstri aðstoðarframkvæmdastjóra ráðsins á samningum sem gerðir eru í hans nafni, fyrir hönd tiltekinna aðildarríkja, um uppsetningu og rekstur fjarskiptagrunnvirkis fyrir Schengen-umhverfið (Sisnet)

[en] Council Decision of 27 March 2000 on the establishment of a financial regulation governing the budgetary aspects of the management by the Deputy Secretary-General of the Council, of contracts concluded in his name, on behalf of certain Member States, relating to the installation and the functioning of the communication infrastructure for the Schengen environment, ''Sisnet''

Skjal nr.
32000D0265
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira