Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samdráttur í sölu
ENSKA
decline in sales
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Athugun á áhrifum innfluttra undirboðsvara á innlenda atvinnugrein skal fela í sér mat á öllum efnahagsþáttum og vísitölum sem málið varða og hafa áhrif á stöðu atvinnugreinarinnar, þar á meðal raunverulegum og hugsanlegum samdrætti í sölu, hagnaði, framleiðslu, markaðshlutdeild, framleiðni, arðsemi fjárfestinga eða nýtingu afkastagetu;

[en] The examination of the impact of the dumped imports on the domestic industry concerned shall include an evaluation of all relevant economic factors and indices having a bearing on the state of the industry, including actual and potential decline in sales, profits, output, market share, productivity, return on investments, or utilization of capacity;

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VI. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994, 3.4

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VI of the General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Aðalorð
samdráttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira