Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fistölva
ENSKA
notebook
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Netþjónn: gagnavinnsluvara sem veitir þjónustu og stjórnar nettengdum tilföngum biðlaratækja, s.s. borðtölvum, fistölvum, léttum borðtölvubiðlurum, netsímum eða öðrum netþjónum. Netþjónn er venjulega settur á markað til notkunar í gagnaverum og í skrifstofu-/fyrirtækjaumhverfi. Aðgangur að netþjóni er aðallega fenginn í gegnum nettengingar og ekki með beinum ílagstækjum fyrir notendur eins og lyklaborði eða mús, ...


[en] ... computer server means a computing product that provides services and manages networked resources for client devices, such as desktop computers, notebook computers, desktop thin clients, internet protocol (IP) telephones, or other computer servers. A computer server is typically placed on the market for use in data centres and office/corporate environments. A computer server is primarily accessed via network connections, and not through direct user input devices, such as a keyboard or a mouse;


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 801/2013 frá 22. ágúst 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1275/2008 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun raf- og rafeindatækja til heimilis- og skrifstofunota með tilliti til aflþarfar þeirra í reiðuham eða þegar slökkt er á þeim og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 642/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjónvörpum


[en] Commission Regulation (EU) No 801/2013 of 22 August 2013 amending Regulation (EC) No 1275/2008 with regard to ecodesign requirements for standby, off mode electric power consumption of electrical and electronic household and office equipment, and amending Regulation (EC) No 642/2009 with regard to ecodesign requirements for televisions


Skjal nr.
32013R0801
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
notebook computer

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira