Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rúmmálsþensla
ENSKA
volumetric expansion
Svið
vélar
Dæmi
[is] Fyrir geyma af gerð 1, 2 eða 3 skal framleiðandi skilgreina viðeigandi mörk fyrir varanlega rúmmálsþenslu við prófunarþrýstinginn sem notaður er, en varanleg þensla skal í engum tilvikum vera meiri en 5% af heildarrúmmálsþenslu sem mælist undir prófunarþrýstingi.

[en] For type 1, 2 or 3 containers, the manufacturer shall define the appropriate limit of permanent volumetric expansion for the test pressure used, but in no case shall the permanent expansion exceed 5 per cent of the total volumetric expansion measured under the test pressure.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 406/2010 frá 26. apríl 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 79/2009 um gerðarviðurkenningu vetnisknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) No 406/2010 of 26 April 2010 implementing Regulation (EC) No 79/2009 of the European Parliament and of the Council on type-approval of hydrogen-powered motor vehicles

Skjal nr.
32010R0406
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira