Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rifta
ENSKA
rescind
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvert samningsríki skal, að teknu viðeigandi tilliti til réttinda þriðju aðila sem þeir öðluðust í góðri trú, gera ráðstafanir, í samræmi við grundvallarreglur landslaga sinna, til þess að takast á við afleiðingar spillingar. Samningsríki geta, í þessu tilliti, litið svo á að spilling sé mikilvægur þáttur í málarekstri í því skyni að ógilda eða rifta samningi, afturkalla sérleyfi eða annan sambærilegan gerning eða grípa til annarra aðgerða til úrbóta.

[en] With due regard to the rights of third parties acquired in good faith, each State Party shall take measures, in accordance with the fundamental principles of its domestic law, to address consequences of corruption. In this context, States Parties may consider corruption a relevant factor in legal proceedings to annul or rescind a contract, withdraw a concession or other similar instrument or take any other remedial action.

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu
[en] United Nations Convention against Corruption
Skjal nr.
DKM 08 S spillingarsamn-Sþ
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira