Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði reglna
ENSKA
regulatory provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef lögbær yfirvöld í gistiaðildarríki komast að raun um að rekstrarfélag, sem hefur útibú eða veitir þjónustu á yfirráðasvæði þess, fer ekki að ákvæðum laga eða reglna, sem það ríki hefur samþykkt samkvæmt þeim ákvæðum þessarar tilskipunar sem veita lögbærum yfirvöldum í gistiaðildarríkinu valdheimildir, skulu þau hin sömu yfirvöld krefjast þess að hlutaðeigandi rekstrarfélag fari að settum reglum.

[en] Where the competent authorities of a host Member State ascertain that a management company that has a branch or provides services within its territory is in breach of the legal or regulatory provisions adopted in that State pursuant to those provisions of this Directive which confer powers on the host Member State''s competent authorities, those authorities shall require the management company concerned to put an end to its irregular situation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/107/EB frá 21. janúar 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 85/611/EBE um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum (verðbréfasjóði), með það í huga að setja reglur um verðbréfafyrirtæki og einfaldaðar útboðslýsingar

[en] Directive 2001/107/EC of the European Parliament and of the Council of 21 January 2002 amending Council Directive 85/611/EEC on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS) with a view to regulating management companies and simplified prospectuses

Skjal nr.
32001L0107
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
ákvæði í reglum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira