Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkastageta við hreinsun brennisteins úr e-u
ENSKA
desulphurisation capacity
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... breytingar verða á brennisteinsmagni olíunnar sem geta stofnað birgðahaldi í þágu notenda í hættu í ljósi afkastagetu þeirrar sem til staðar er við hreinsun brennisteins úr eldsneyti.

[en] ... a sudden change in crude oil supplies leading to an increase in its average sulphur content may, in view of the available desulphurization capacity, jeopardize supplies to consumers ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 75/716/EBE frá 24. nóvember 1975 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um brennisteinsmagn í tilteknu fljótandi eldsneyti

[en] Council Directive 75/716/EEC of 24 November 1975 on the approximation of the laws of the Member States relating to the sulphur content of certain liquid fuels


Skjal nr.
31975L0716
Aðalorð
afkastageta - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
desulphurization capacity
desulfurisation capacity

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira