Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samráðsnefnd
ENSKA
consultative committee
Svið
milliríkjasamningar
Dæmi
Hver samningsaðili skuldbindur sig til þess, með fyrirvara um ákvæði 1. mgr. 9. gr.:
a að gæta þess að engar hindranir, lagalegar eða af öðrum toga, geti hindrað að sveitarstjórnir, sem hafa á landsvæði sínu umtalsverðan fjölda útlendinga sem eru búsettir í landinu, setji á fót samráðsnefndir eða geri aðrar viðeigandi ráðstafanir í stjórnkerfi sínu með það fyrir augum: ...
Rit
Safn Evrópusamninga: Samningur um þátttöku útlendinga í opinberu lífi í sveitarfélögum. Rit á vegum utanríkisráðuneytisins og Evrópuráðsins í Strassborg, 2000.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.