Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðgjafarnefnd um opinbera samninga
ENSKA
Advisory Committee for Public Contracts
DANSKA
Det Rådgivende Udvalg for Offentlige Udbud
SÆNSKA
rådgivande kommittén för offentlig upphandlingskontrakt
FRANSKA
comité consultatif pour les marchés publics
ÞÝSKA
Beratender Ausschuss für das öffentliche Auftragswesen
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Allar samþykktir eru sendar til framkvæmdastjórnarinnar sem getur haft samráð við ráðgjafarnefnd um opinbera samninga sem stofnuð var með ákvörðun 71/306/EBE með áorðnum breytingum samkvæmt ákvörðun 77/63/EBE;

[en] ... every agreement shall be communicated to the Commission, which may consult the Advisory Committee for Public Contracts set up by Decision 71/306/EEC, as amended by Decision 77/63/EEC;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 77/62/EBE frá 21. desember 1976 um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra samninga um vörukaup

[en] Council Directive 77/62/EEC of 21 December 1976 coordinating procedures for the award of public supply contracts

Skjal nr.
31977L0062
Aðalorð
ráðgjafarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira